top of page
ZENTER BLOGGIÐ
Search
Zenter
Jan 11, 20222 min read
NPS ánægjumælingin í stuttu máli
Ef þú starfar hjá fyrirtæki sem kemur að einhverju leyti að viðskiptavinum í daglegum rekstri gætir þú hafa rekist á hugtakið NPS mæling....
Árdís Elfa Óskarsdóttir
Jan 25, 20232 min read
Exit, Voice, and Loyalty Theory
Óánægja viðskiptavina er aldeilis ekki víðaminna efni en ánægja viðskiptavina og er þar einnig módel að líta til í þeim efnum, Exit,...
Zenter
Jan 16, 20232 min read
Markaðsleg boðmiðlun
Markaðsleg boðmiðlun er leið sem fyrirtæki notar til þess að upplýsa, sannfæra og minna viðskiptavini á – beint eða óbeint - um...
Zenter
Jan 9, 20231 min read
TOWS greining
Það má segja að TOWS sé viðbót eða framlenging á SWOT greiningunni. Í TOWS greiningu gerir fyrirtæki áætlun um það hvernig það getur nýtt...
Zenter
Jan 3, 20232 min read
Heildræn markaðssetning
Heildrænt markaðshugtak er hægt að skilgreina sem markaðsstefnu sem lítur á fyrirtækið í heild sinni en ekki sem einingu með mismunandi...
Árdís Elfa Óskarsdóttir
Dec 27, 20221 min read
Myndir í tölvupóstum
Flest fyrirtæki sem senda frá sér tölvupósta til viðskiptavina eru að myndskreyta þá á einhvern hátt. Myndskreytingar eru skemmtilegar,...
Zenter
Dec 19, 20222 min read
Væntingar viðskiptavina
Væntingar viðskiptavina eru skoðanir um afhendingu þjónustu sem staðlar eða viðmiðunarpunktar sem frammistaða er metin út frá. Þar sem...
Zenter
Dec 5, 20221 min read
Hulduheimsóknir
Hulduheimsókn (e. mystery/secret shopping) er rannsókn sem fyrirtæki geta nýtt sér til þess að meta gæði þjónustu starfsmanna. Fyrirtæki...
Zenter
Nov 28, 20222 min read
Gæðavíddirnar fimm
Gæði þjónustu er metin í fimm víddum sem kallast gæðavíddirnar fimm. Gæðavíddirnar tengjast þjónustugæðum, sem rætt er um hér....
Zenter
Nov 22, 20221 min read
Þjónustugæði
Þegar talað er um þjónustugæði er það mat sem viðskiptavinir leggja á gæði þjónustu. Matið byggist á skynjun þeirra á tæknilegri...
Zenter
Nov 14, 20221 min read
Blue Ocean Stragety
Blue Ocean Strategy vísar til markaðar fyrir vöru þar sem engin samkeppni er eða lítil samkeppni. Þessi stefna snýst um að leita að...
Zenter
Nov 7, 20226 min read
Hlutverk mismunandi meðmæla í CRM
Meðmælendur eru hagsmunaaðilar sem geta stuðlað að árangri fyrirtækja með því að benda á vöru eða þjónustu þeirra og hafa þannig áhrif á...
Zenter
Oct 31, 20223 min read
Hvernig hefur viðhorf áhrif á tryggð viðskiptavina?
Viðhorf neytenda eins og það er skilgreint í markaðsmálum er huglægt einstaklingsbundið mat á vöru eða þjónustu. Viðhorf hefur áhrif á...
Árdís Elfa Óskarsdóttir
Oct 24, 20221 min read
Markhópar og markhópagreining
Markhópur er heiti yfir tiltekinn neytendahóp sem er líklegur til þess að vilja kaupa vöru fyrirtækis. Þessi hópur neytenda hefur...
Zenter
Oct 17, 20223 min read
Mikilvægi upplýsinga og nýting þeirra í markaðssetningu
Fyrirtæki í dag eru í auknum mæli að safna upplýsingum um viðskiptavini sína, en hvort að þær upplýsingar séu notaðar í réttum tilgangi...
Zenter
Oct 10, 20223 min read
Vefverslanir og CRM
Vefverslanir eru alltaf að færast í aukana hér á landi og þá sérstaklega eftir Covid-19. Fólk er farið að treysta vefverslunum mun betur...
bottom of page