top of page

UM ZENTER

Zenter kerfið er byggt upp sem "verkefnakerfi" en á einfaldan og alíslenskan máta er hægt að halda utan um viðskiptavini (núverandi og tilvonandi) og halda uppi samskiptum við þá. 

Á bak við kerfið bíður svo starfsfólk Zenter með langa reynslu af markaðsstarfi og ítarþekkingu á kerfinu, boðið og búið til að aðstoða þig.

Enginn markaðsstjór - ekkert mál, við aðstoðum þig!

Kerfið er byggt á raunverulegum þörfum íslenskra markaðsstjóra og það er hlutverk okkar að koma auga á tækifæri til að gera góða stjórnendur framúrskarandi með Zenter að vopni.

bottom of page