top of page

SMS

SMS markaðssetning er ein vannýttasta markaðsleiðin á Íslandi í dag. Þeir markaðsstjórar sem nýta hana vita hins vegar hve öflug hún er ef henni er beitt á réttan hátt. SMS fer fram fyrir alla aðra miðla og skilaboðin komast samstundis til skila. SMS getur þannig eins og með tölvupóstinn framkallað viðbrögð sem leiða af sér sölu og nýjar tekjur.

 

Eftirfarandi staðreyndir tala sínu máli:

  • Hægt er að senda um 70.000 SMS á klukkustund úr Zenter kerfinu

  • SMS eru að meðaltali lesin á innan við 9 sekúndum

  • SMS eru með 98% opnunarhlutfall

Dæmi um aðila sem nýta sér SMS: 

  • Íþróttafélög að minna á kappleiki 

  • Flestar tegundir af verslunum 

  • Golfklúbbar 

  • Allir sem eru að viðhalda viðburð 

  • Starfsmannastjórar

bottom of page