top of page
SKRÁNINGARSÍÐUR
Til þess að tryggja árangur í tölvupóstssendingum er nauðsynlegt að hafa rétt uppsetta skráningarsíðu sem hægt er að staðsetja til dæmis á heimasíðu eða Facebook síðu fyrirtækisins. Hér að neðan er dæmi um eina slíka. Á henni má finna hagnýta markhópagreiningu sem tryggir að framtíðarsamskipti í gegnum tölvupóst verði alltaf viðeigandi. Einnig má finna einfaldar spurningar um hve oft viðkomandi vill heyra frá fyrirtækinu. Þetta er atriði sem 99% af íslenskum fyrirtækjum láta ógert að kanna.

Uppkast

66° Norður

Win a trip back to Iceland

Uppkast
1/20
bottom of page