top of page

Stofnandi & framkvæmdastjóri
Frá árinu 1989 hefur Bjarki starfað við ýmis markaðs og sölustörf hjá fyrirtækjum eins og Ölgerðinni, Íslandsbanka, Högum og Símanum svo eitthvað sé nefnt.

Verkefnastjóri
Árdís er markaðsfræðingur að mennt sem hóf störf hjá Zenter árið 2021. Auk starfa sinna hjá Zenter hefur hún sinnt markaðsstörfum í frumkvöðlafyrirtækjum og sem verktaki.

Viðskiptafulltrúi (í fæðingarorlofi)
Camilla er viðskiptafræðingur að mennt sem hóf störf hjá Zenter árið 2022. Hún hefur brennandi áhuga á markaðssetningu og rannsóknum sem nýtist einkum vel í störfum hennar hjá Zenter.
STARFSMENN
bottom of page