

Stofnandi & framkvæmdastjóri
Frá árinu 1989 hefur Bjarki starfað við ýmis markaðs og sölustörf hjá fyrirtækjum eins og Ölgerðinni, Íslandsbanka, Högum og Símanum..

Þjónustustjóri
Árdís er markaðsfræðingur að mennt sem hóf störf hjá Zenter árið 2021. Auk starfa sinna hjá Zenter hefur hún sinnt markaðsstörfum í frumkvöðlafyrirtækjum og sem verktaki.

Þjónustufulltrúi
Sara er menntaður tölvunarfræðingur og hefur starfað hjá Zenter frá árinu 2018. Hún hefur gengið í ýmis verk og sér um tæknilegar beiðnir viðskiptavina og annarra starfsmanna.