top of page

UPPLÝSINGAR

Það er ýmislegt sem má og má ekki gera!

Zenter vinnur út frá Persónuverndarlögum ásamt því að styðja sig við fjarskiptalögin frá árinu 2003 í öllum verkferlum. Reynum við einnig að miðla þeirri þekkingu til okkar viðskiptavina. ​

Skoðaðu allar helstu upplýsingar um persónuvernd í Zenter kerfinu! 

Skoðaðu einnig sjálfbærnistefnu Zenter! 

Zenter kemur að stofnun Laufsins sem er stafrænn vettvangur sem leiðir fyrirtæki og neytendur í vegferð að ábyrgara og upplýstara samfélagi. Við vinnum því í takt við þeirra markmið og okkar markmið. 

bottom of page