Sölutækifæri

Söluábendingar eða sölutækifæri er eitthvað sem flest fyrirtæki eru að berjast um og með Zenter er hægt að öðlast yfirsýn yfir stöðu hvers sölutækifæris eða hverrar herferðar.

Kerfið inniheldur meðal annars:

  • Lista yfir öll sölutækifæri
  • Mikilvægar dagsetningar
  • Upphæðir og vörur
  • Viðskiptastjóra
  • Minnispunkta og næstu skref

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum