top of page
Zenter sameinar
vildar- og félagakerfið sitt með

lausnum

Ein lausn ... endalausir möguleikar
Fyrirtæki geta núna
-
Byggt upp vildar- eða félagakerfi sem hentar þínu fyrirtæki.
-
Gefið út stafrænt kort í símann sem berst beint í Apple Wallet / Google Wallet.
-
Vakið meiri virkni með tilkynningum, tilboðum og stimplum beint í símann.
-
Einfaldað skráningu og utanumhald á félagsmönnum, viðskiptavinum og samstarfsaðilum.
-
Gert vildarklúbbinn sýnilegri og lifandi í daglegu lífi notenda.
bottom of page
