Meðmæli

Að vinna með Zenter hefur verið ótrúlega góð reynsla. Fagmennska í fyrirrúmi og þjónustan 110%.

- Einar Thor, Festi

Við höfum undanfarin ár notið aðstoðar Zenter við útsendingar á tölvupóstum og smáskilaboðum. Þessi þáttur í markaðsstarfi okkar er gríðarlega mikilvægur og vand með farinn. Samstarfið hefur verið til fyrirmyndar og get ég mælt með þjónustu þeirra heilshugar.

- Hugi Hreiðarsson, markaðsstjóri Atlantsolíu.

Auglýsingadeildin hefur sent út tölvupóst á viðskiptavini sína í mörg ár og á árinu 2015 langaði okkur að gera tölvupóstana bæði fallegri og markvissari. Zenter leysti það á bæði skemmtilegan og á faglegan hátt.
Mæli hiklaust með Zenter.

- Jóhannes B. Skúlason, markaðsráðgjafi RÚV

FEB - Félag eldri borgara í Reykjavík viðraði ákveðna hugmynd við starfsmann Zenter. Út frá hugmyndinni kviknaði samstarf þar sem menntun og reynsla starfsmanns Zenter skilaði sér í faglegum vinnubrögðum. Tímasetningar og verð stóðust alveg. FEB mun áreiðanlega leita til aftur til Zenter með næstu verkefni.

- Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri FEB

Við höfum átt í góðu samstarfi við Zenter undanfarin ár. Kerfið er einfalt í notkun og býður uppá fjölbreytta möguleika til að halda utan um okkar áskrifendur. Öll samskipti við Zentermenn eru þægileg og þjónustan fagleg. Það eru einfaldega engin vandamál hjá þeim heldur einungis lausnir.

- Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri Árvakurs

Við hjá Epal höfum unnið með Zenter í fjölda ára við ýmis verkefni og við getum mælt hiklaust með þeirri þjónustu sem þeir hafa uppá að bjóða. Fagmennska og gæði hafa einkennt öll þeirra vinnubrögð gagnvart okkur.

- Kjartan Páll Eyjólfsson, framkvæmdarstjóri Epal

Zenter kerfið hentar okkur ótrúlega vel og leysir margvísleg verkefni, bæði innan fyrirtækisins sem utan, hvort sem það varðar rannsóknir, fréttir eða annað. Svo eru þeir svo liðlegir og jákvæðir í allri þjónustu að það gerir það svo virkilega ánægjulegt að vinna með þeim.

- Ingigerður Einarsdóttir, markaðsstjóri AVIS og Budget á Íslandi

Ég hef unnið með Zenter í nokkur ár og get mælt með kerfinu og þjónustunni. Þetta er mjög fjölþætt kerfi sem einfaldar innri og ytri samskipti til muna ásamt því að veita góða yfirsýn með sölustjórnun. Einnig skiptir máli að ráðgjöfin sem fylgir er mjög fagleg og sérsniðin að minni starfsemi sem verður til þess að við erum alltaf að finna nýjan vettvang þar sem kerfið nýtist.

- Ingvar Örn Einarsson, Markaðsstjóri sölu- og þjónustusviðs Varðar

Við hjá N1 höfum átt náið og gott samstarf við Zenter frá upphafi. Kerfið er notendavænt og býður uppá fjölbreytta virkni til þess að eiga samskipti við N1 klúbbhafa. Þau eru þjónustulunduð og fagleg og þekking þeirra á smásölu er mikil og gagnleg. Við lítum á Zenter sem framtíðarlausn fyrir N1 Klúbbinn.

- Ólína Laxdal, Deildarstjóri Kortadeildar N1