SMS

SMS markaðssetning er líklega vannýttasta markaðsleiðin á Íslandi í dag. Þeir markaðsstjórar sem nýta hana vita hins vegar hve öflug hún er EF henni er beitt á réttan hátt. SMS ryðst framfyrir alla aðra miðla og skilaboðin komast samstundis til skila. SMS framkallar þannig viðbragð hjá viðtakandanum sem getur myndað sölutækifæri innan skamms tíma.

Dæmi um aðila sem nýta sér SMS:

  • Íþróttafélög að minna á kappleiki
  • Flestar tegundir af verslunum
  • Golfklúbbar
  • Allir sem eru að halda viðburð
  • Starfsmannastjórar

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum