ZENTER RÁÐGJÖF

Ráðgjafar Zenter hafa fengið lof fyrir að halda áhugaverðar og hagnýtar vinnustofur. Fyrsta vinnustofan er endurgjaldslaus þar sem stjórnendum íslenskra fyrirtækja er boðin aðstoð við að greina helstu tækifæri og fá í kjölfarið afhendar tillögur að einföldum umbótaverkefnum sem skila sér nær undantekningarlaust í aukinni arðsemi. 

Meðal þess sem greint er á vinnustofu er: 

  • Hvernig finnum við nýja viðskiptavini?

  • Hvernig varðveitum við betur núverandi viðskiptavini? 

  • Móttaka nýrra viðskiptavina 

  • Gildi gagna 

  • Markhópagreiningar 

  • NPS aðferðafræðin 

  • Kynning á  CRM 

​Bókaðu tíma hér að neðan í vinnustofu og Zenter ráðgjafi hefur samband við þig samdægurs.

ÓKEYPIS VINNUSTOFA

Takk fyrir að bóka! Zenter ráðgjafi hefur samband við þig samdægurs.