ZENTER APPIÐ

Zenter vef-appið er nýjasta afurð þróunardeildar Zenter og var þróað í samvinnu við sölu- og mannauðsstjóra á Íslandi. Appið er sérstaklega hannað fyrir hvert og eitt fyrirtæki til þess að auka sölu á vörum og/eða þjónustu þeirra. 

 

Með því að vopna almenna starfsmenn með Zenter appinu og hvetja þá um leið til þess að senda frá sér söluábendingar geta fyrirtæki margfaldað sölustreymi sitt með ótrúlegum árangri. Appið býr þannig til grundvöll þar sem almennir starfsmenn hvers fyrirtækis geta stuðlað að aukinni arðsemi fyrirtækisins. Með Appinu er einnig hægt að senda þjónustukannanir auk þess sem starfsmenn geta nýtt „allir spyrja“ aðferðina og sigtað út óánægða viðskiptavini. Þannig getur appið einnig dregið úr brottfalli og aukið arðsemi fyrirtækja.

 SMS markaðssetning er ein vannýttasta á markaðsleiðin Íslandi í dag. Þeir markaðsstjórar sem nýta hana vita hins vegar hve öflug hún er ef henni er beitt á réttan hátt. SMS ryðst fram fyrir alla aðra miðla og skilaboðin komast samstundis til skila. SMS getur þannig eins og með tölvupóstinn framkallað viðbrögð sem leiða af sér sölu og nýjar tekjur.

Picture 1.png
Picture 2.png