Viðskiptavinir

Viðskiptavinir Zenter koma úr öllum áttum og við erum stolt af því að vera leiðandi fyrirtæki á okkar sviði á Íslandi. Nokkur framsækin fyrirtæki eins og Húsasmiðjan, Edda útgáfa, Morgunblaðið og 365 Miðlar hafa veitt Zenter brautargengi nánast frá upphafi. Þá hefur vöruframboð Zenter höfðað til stöðugt fleiri góðra fyrirtækja sem við erum ennþá í samstarfi við. Zenter þakkar öllum þessum aðilum fyrir mjög framsækið samstarf sem gerir fyrirtækið og vöruþróun þess að því sem það er í dag.

Sérstaða og samkeppnisforskot eru markmið sem Zenter færir viðskiptavinum sínum.