Yfirlit
Könnunarhópar
Þjónusturannsóknir
Starfsmannarannsóknir
Vinnustaðagreining
eNPS
Rýnihópar
Hulduheimsóknir
NPS
Ánægjuvogin
Tölusafn

Rannsóknir
Zenter býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna. Við bjóðum upp á bæði megindlegar (quantitative) og eigindlegar (qualitative) rannsóknir eftir því hvað hentar best hverju sinni. Hluti af okkar vöruframboði eru staðlaðar og sérhannaðar lausnir sem byggja á viðurkenndum rannsóknaraðferðum.
Kynntu þér nánar þær rannsóknir sem viðskiptavinir okkar eru mest að nýta sér í sínu daglegu starfi:
- Hulduheimsóknir
- Könnunarhópur
- Rýnihópar
- Starfsmannarannsóknir
- Þjónusturannsóknir
Trúnaður og nafnleynd
Zenter starfar eftir ströngum siðareglum ESOMAR sem settar eru af alþjóðasamtökum markaðsrannsóknarfyrirtækja og er sérstaklega unnið eftir lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Zenter lætur aldrei af hendi persónugreinanlegar upplýsingar þátttakenda.