VINNUSTAÐAGREINING - STARFSÁNÆGJA

Zenter kynnir Evrópsku starfsánægjuvísitöluna. Líkanið gefur einstakt tækifæri til að varpa ljósi á ýmsa áhrifaþætti starfsánægju og hvatningar sem og á ávinninginn í formi hollustu og tryggðar. Í mælingum er notaður samanburðargrunnur úr mælingum hér á landi allt frá árinu 2004.

Ávinningur

  • Samanburðargrunnur frá árinu 2004 til dagsins í dag
  • Finnur út hvaða þættir hafa mest áhrif á starfsánægju, helgun og hollustu
  • Sýnir samsetningu vinnuaflsins, eða hlutfall flakkara í starfsmannahópnum, eldheitra talsmanna, kjarnastarfsfólks o.s.frv.
  • Yfirsýn yfir viðhorf starfsfólks í fyrirtækinu
  • Forspá um hegðun starfsfólks í framtíðinni
  • Niðurstöður gefa skýr skilaboð um forgangsröðun aðgerða

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum