Hulduheimsóknir

Markmið hulduheimsókna er að taka stöðugreiningu og mæla raunverulegt þjónustustig fyrirtækisins. Þessi aðferðafræði er mikilvægt tæki til að vinna að umbótum og nota til árangursstjórnunar. Zenter vinnur náið með viðskiptavinum við að setja upp skilvirkt ferli, þannig að niðurstöður nýtist sem best, bæði fyrir stjórnendur og starfsfólk.

  • Mæling og uppsetning þjónustustaðla
  • Góður stuðningur við þjónustu og söluhvetjandi hegðun starfsfólks
  • Uppsetning og hönnun gátlista

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum