Varðveisla viðskiptavina

Að varðveita viðskiptavinahóp sinn er einn mikilvægasti þátturinn í starfi hvers sölu- og markaðsstjóra. Zenter veitir gagnlega ráðgjöf um bestu leiðirnar í þessum mikilvæga lið og finnur leiðir sem henta hverju fyrirtæki fyrir sig.

Ýmsar spurningar sem sölu- og markaðsstjórar þurfa að glíma við:

  • Hver er varðveislan í dag?
  • Hver er varðveislan hjá samkeppnisaðilum?
  • Hverjar eru ástæður þess að viðskiptavinir hætta í viðskiptum?
  • Hvernig mótum við góða samskiptastefnu fyrir viðskiptavini?

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum