Þjónustustjórnun

Það hefur margsannað sig að með betri þjónustu tekst fyrirtækjum að búa til aðgreiningu á markaði sem erfitt er fyrir önnur fyrirtæki að herma eftir.

Með þjónustuhring Zenter er fyrirtækið komið með n.k. leiðsögukort sem hjálpar fyrirtækinu að vinna markvisst í þeim þáttum sem skipta mestu máli fyrir viðskiptavini til frambúðar. Hér eru dæmi um þætti sem eru sérstaklega skoðaðir og efldir í þjónustuhringnum:

  • Upplýsingamiðlun
  • Stjórnun viðskiptatengsla
  • Meðhöndlun kvartana
  • Hönnun á þjónustu og endurskoðun ferla
  • Þjónustustaðlar
  • Þjálfun starfsmanna
  • Stjórnun væntinga

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum