Sölustjórnun

Að stýra söludeild er mjög krefjandi og krefst þess meðal annars að að allar ákvarðanir séu byggðar á gögnum sem eru viðeigandi hverju sinni. Zenter býður fyrirtækjum margvíslega ráðgjöf þegar kemur að sölustjórnun og má þar nefna:

  • Gerð söluáætlunar
  • Hvernig best er að varðveita viðskiptavini?
  • Kostnað við öflun nýrra viðskiptavina
  • Hvernig er best að finna markhópalista?
  • Útreikning á „líftímavirði viðskiptavina“
  • Gerð hvatakerfis sem styður vel við menningu og áætlanir fyrirtækisins
  • Val á kerfi til að halda utan um söluherferðir

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum