Markaðsstjórnun

Zenter aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að greina hvar þau standa gagnvart sölu-, þjónustu- og ímyndarmarkmiðum sínum. Zenter notar einungis þróuð mælingarlíkön í rannsóknum sínum og leggur fram hnitmiðaðar tillögur að setningu nýrra markmiða.

  • Stöðugreining
  • Gerð markaðsstefnu
  • Markhópagreining
  • Markaðsáætlanir
  • Innleiðing
  • Árangursmælingar

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum