Öflun nýrra viðskiptavina

Starfsmenn Zenter veita margvíslega ráðgjöf þegar kemur að því að afla nýrra viðskiptavina. Ráðgjöfin gildir jafnt um fyrirtækjamarkað sem og einstaklingsmarkað og getur verið án Zenter kerfisins eða með. Einnig býður Zenter uppá ákveðna fyrirtækjalista til sölu.

Margvíslegar leiðir eru til að finna ný sóknarfæri

  • ABC greining
  • Markhópagreining
  • Staðargreining
  • Fjárhagsgreining
  • ÍSAT greining
  • „Refer to a Friend” herferðir

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum