Ráðgjöf

Zenter aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við fjölbreytileg ráðgjafa- og rannsóknarverkefni sem lúta að markaðs-, sölu-, mannauðs- og þjónustumálum. Víðtæk þekking á íslenskum aðstæðum og þörfum skiptir máli. Á undanförnum árum höfum við unnið með fjölda fyrirtækja og stofnana við fjölbreytilegar greiningar, líkanagerð og við að ná endurskilgreindum markmiðum. Við finnum, að með aukinni vitund stjórnenda á mikilvægi skýrrar sýnar á þá þætti sem mynda vöruframboð Zenter, höfum við ríkara hlutverki að gegna. Starfsfólk Zenter tekur þetta hlutverk sitt alvarlega og er reiðubúið til þjónustu.

Kynntu þér nánar þá þjónustu sem Zenter býður upp á:

  • Öflun nýrra viðskiptavina
  • Mannauðsstjórnun
  • Markaðsstjórnun
  • Sölustjórnun
  • Þjónustustjórnun
  • Varðveisla viðskiptavina