
Ráðgjöf
Zenter aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við fjölbreytileg ráðgjafa- og rannsóknarverkefni sem lúta að markaðs-, sölu-, mannauðs- og þjónustumálum. Víðtæk þekking á íslenskum aðstæðum og þörfum skiptir máli. Á undanförnum árum höfum við unnið með fjölda fyrirtækja og stofnana við fjölbreytilegar greiningar, líkanagerð og við að ná endurskilgreindum markmiðum. Við finnum, að með aukinni vitund stjórnenda á mikilvægi skýrrar sýnar á þá þætti sem mynda vöruframboð Zenter, höfum við ríkara hlutverki að gegna. Starfsfólk Zenter tekur þetta hlutverk sitt alvarlega og er reiðubúið til þjónustu.
Kynntu þér nánar þá þjónustu sem Zenter býður upp á:
- Öflun nýrra viðskiptavina
- Mannauðsstjórnun
- Markaðsstjórnun
- Sölustjórnun
- Þjónustustjórnun
- Varðveisla viðskiptavina

Öflun nýrra viðskiptavina
Starfsmenn Zenter veita margvíslega ráðgjöf þegar kemur að því að afla nýrra viðskiptavina. Ráðgjöfin gildir jafnt um fyrirtækjamarkað sem og einstaklingsmarkað og getur verið án Zenter kerfisins eða með. Einnig býður Zenter uppá ákveðna fyrirtækjalista til sölu.
Margvíslegar leiðir eru til að finna ný sóknarfæri
- ABC greining
- Markhópagreining
- Staðargreining
- Fjárhagsgreining
- ÍSAT greining
- „Refer to a Friend” herferðir
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum
Markaðsstjórnun
Zenter aðstoðar fyrirtæki og stofnanir við að greina hvar þau standa gagnvart sölu-, þjónustu- og ímyndarmarkmiðum sínum. Zenter notar einungis þróuð mælingarlíkön í rannsóknum sínum og leggur fram hnitmiðaðar tillögur að setningu nýrra markmiða.
- Stöðugreining
- Gerð markaðsstefnu
- Markhópagreining
- Markaðsáætlanir
- Innleiðing
- Árangursmælingar
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum
Sölustjórnun
Að stýra söludeild er mjög krefjandi og krefst þess meðal annars að að allar ákvarðanir séu byggðar á gögnum sem eru viðeigandi hverju sinni. Zenter býður fyrirtækjum margvíslega ráðgjöf þegar kemur að sölustjórnun og má þar nefna:
- Gerð söluáætlunar
- Hvernig best er að varðveita viðskiptavini?
- Kostnað við öflun nýrra viðskiptavina
- Hvernig er best að finna markhópalista?
- Útreikning á „líftímavirði viðskiptavina“
- Gerð hvatakerfis sem styður vel við menningu og áætlanir fyrirtækisins
- Val á kerfi til að halda utan um söluherferðir
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum
Þjónustustjórnun
Það hefur margsannað sig að með betri þjónustu tekst fyrirtækjum að búa til aðgreiningu á markaði sem erfitt er fyrir önnur fyrirtæki að herma eftir.
Með þjónustuhring Zenter er fyrirtækið komið með n.k. leiðsögukort sem hjálpar fyrirtækinu að vinna markvisst í þeim þáttum sem skipta mestu máli fyrir viðskiptavini til frambúðar. Hér eru dæmi um þætti sem eru sérstaklega skoðaðir og efldir í þjónustuhringnum:
- Upplýsingamiðlun
- Stjórnun viðskiptatengsla
- Meðhöndlun kvartana
- Hönnun á þjónustu og endurskoðun ferla
- Þjónustustaðlar
- Þjálfun starfsmanna
- Stjórnun væntinga
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum
Varðveisla viðskiptavina
Að varðveita viðskiptavinahóp sinn er einn mikilvægasti þátturinn í starfi hvers sölu- og markaðsstjóra. Zenter veitir gagnlega ráðgjöf um bestu leiðirnar í þessum mikilvæga lið og finnur leiðir sem henta hverju fyrirtæki fyrir sig.
Ýmsar spurningar sem sölu- og markaðsstjórar þurfa að glíma við:
- Hver er varðveislan í dag?
- Hver er varðveislan hjá samkeppnisaðilum?
- Hverjar eru ástæður þess að viðskiptavinir hætta í viðskiptum?
- Hvernig mótum við góða samskiptastefnu fyrir viðskiptavini?
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingumÚtgefið efni
![]() Í 40.000 fetum, Efnahagshorfur 2016-2018 |
![]() Krónan sjósett á ný: Verður hún sjóveik? |
![]() Flæði á fjármálamörkuðum 2016 |
![]() Öryggi og internet hlutanna (IoT) |
Arion banki |
Arion banki |
Arion banki |
KPMG |
Mars, 2016 |
Mars, 2016 |
Mars, 2016 |
Mars, 2016 |
![]() Skýrsla um rekstur upplýsingatækni |
![]() Tax Facts 2016 |
![]() China Outlook 2016 |
![]() Peningamál |
KPMG |
KPMG |
KPMG |
Seðlabanki Íslands |
Mars, 2016 |
Mars, 2016 |
Mars, 2016 |
Febrúar, 2016 |
![]() Íslensk ferðaþjónusta |
![]() Skattabæklingur 2016 |
![]() Technology, Media & Telecommunications Predictions 2016 |
![]() The Analytics Advantage |
Íslandsbanki |
KPMG |
Deloitte |
Deloitte |
Febrúar, 2016 |
Janúar, 2016 |
Janúar, 2016 |
Janúar, 2016 |
![]() Skattamál 2015/2016 |
![]() Skýrsla um gagnsæi 2016 |
![]() Hagvísar Seðlabanka Íslands |
![]() Global Powers of Consumer Products 2015 |
Deloitte |
Deloitte |
Seðlabanki Íslands |
Deloitte |
Janúar, 2016 |
Janúar, 2016 |
Desember, 2015 |
Desember, 2015 |
![]() IFRS Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar |
![]() Tíund |
![]() Íslenski sjávarútvegurinn |
![]() Íslenskur íbúðamarkaður |
Deloitte |
Ríkisskattstjóri |
Íslandsbanki |
Íslandsbanki |
Desember, 2015 |
Desember, 2015 |
Nóvember, 2015 |
Október, 2015 |
![]() Þjóðhagsspá 2015-2017 |
![]() Tíund |
![]() Árbók verslunarinnar 2015 |
![]() Tíund |
Íslandsbanki |
Ríkisskattstjóri |
Rannsóknasetur verslunarinnar og Kaupmannasamtök Íslands |
Ríkisskattstjóri |
Október, 2015 |
Október, 2015 |
Ágúst, 2015 |
Apríl, 2015 |
![]() Lyklar að velgengni |
![]() Úr höftum með evru? |
![]() Skattaspor |
![]() Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015 |
KPMG |
KPMG |
KPMG |
KPMG |
Mars, 2015 |
Mars, 2015 |
Mars, 2015 |
Febrúar, 2015 |
![]() Skattabæklingur KPMG 2015 |
|||
KPMG |
|||
Janúar, 2015 |
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum