Um Kerfið
Hugmyndafræðin
CRM
GÍA
Tölvupóstur
SMS
Kannanir
Símaherferð
Sölutækifæri
Markhópar
Ferlar
Appið
Skráningarsíður
Verðlisti
Kennsluefni

Tölvupóstur
Tölvupóstur er ein áhrifaríkasta markaðsaðferð sem íslenskir sölu- og markaðsstjórar nýta sér. Engin önnur markaðsleið skilar hærri ávöxtun hlutfallslega og rétt notkun tölvupóstssamskipta gerir. Ástæðan er einfaldlega sú að hægt er að snerta tugþúsundir viðskiptavina á nokkrum mínútum og framkalla með því viðbrögð sem leiða af sér sölu og nýjar tekjur.
- Viðskiptavinir Zenter senda um 5 milljón tölvupósta á mánuði.
- Sendingargeta Zenter kerfisins um 3-5 þúsund tölvupóstar á mínútu
- Við hvetjum alla notendur til að fara í einu og öllu að lögum um persónuvernd og kynna sér 46. grein fjarskiptalaganna.
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum