Símaherferð

Það eru 6 leiðir til að ná árangri í beinni markaðssetningu og er símtalið næst áhrifaríkast á eftir heimsókn (e. Face to Face). Snjallir sölu- og markaðsstjórar eru farnir að nýta sér símtal sem lið í samskiptum sínum við viðskiptavini og notast við það jafnt fyrir og eftir sölu.

  • Fullkomið skýrslukerfi fylgir símaherferðakerfinu
  • Haldið er utan um öll símtöl, minnispunkta og hvenær á að hringja aftur
  • Símtalsherferðir geta aukið veltu söludeilda
  • Markhópakerfi Zenter virkar afar vel með símaherferðum
  • Hægt er að senda tölvupósta, SMS eða kannanir á meðan símtal á sér stað

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum