Markhópar

Markhóparnir eru kjarninn í Zenter kerfinu og byggja flestir þættirnir á þessum kjarna. Vel skilgreindir markhópar geta sparað fyrirtækjum ómælt fé og tíma, að auki upplifa viðskiptavinirnir betri og hnitmiðaðri þjónustu.

Vel skilgreindir markhópar hjálpa til við að:

  • Senda réttan ávinning
  • Senda viðeigandi skilaboð
  • Losna við að senda öllum sömu skilaboðin

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.

Óska eftir frekari upplýsingum