GÍA - Gagnagrunnur Íslenskra Auglýsinga

Gagnagrunnur íslenskra auglýsinga (GÍA) er einstakur gagnagrunnur sem inniheldur íslenskar auglýsingar úr dagblöðum, vefmiðlum, útvarpi, sjónvarpi, tímaritum, bæjarblöðum, hverfisblöðum og umhverfismiðlum.

Með aðgang að GÍA grunninum fær notandi hagnýta yfirsýn yfir sín eigin markaðsmál ásamt innsýn inn í markaðsstarf samkeppnisaðila sinna og getur þar af leiðandi tekið betri markaðsákvarðanir í kjölfarið. Í fyrsta skipti á Íslandi er hægt að skoða markaðsherferðir frá öllum helstu miðlum á íslenska auglýsingamarkaðinum, bera saman vörumerki, hlusta á útvarpsauglýsingar, horfa á sjónvarpsauglýsingar, fá SMS þegar samkeppnisaðilar eru að auglýsa í fyrsta skipti og fleira og fleira.

Óska eftir frekari upplýsingum