Um Kerfið
Hugmyndafræðin
CRM
GÍA
Tölvupóstur
SMS
Kannanir
Símaherferð
Sölutækifæri
Markhópar
Ferlar
Appið
Skráningarsíður
Verðlisti
Kennsluefni

Zenter ferlar
Zenter ferlar er hugmyndafræði sem kemur upphaflega frá japönskum bílasmiðum og gengur út á að tímasettir ferlar séu stilltir fram í tímann til þess að framkalla ákveðna upplifun hjá viðskiptavinum. Þetta geta verið blandaðir ferlar af tölvupóstum, SMS-um og/eða könnunum og geta veitt fyrirtækjum mikið samkeppnisforskot ef vel er staðið að ferlunum.
Langflest fyrirtæki geta notað ferla við eftirfarandi þætti:
- Þakka fyrir viðskiptin
- Sækja auka upplýsingar eftir X marga daga
- Kanna hug viðskiptavinar eftir X marga daga
- Kross-selja vörur
Smelltu á hnappinn hér að neðan til að óska eftir nánari upplýsingum. Við getum hringt í þig, sent þér upplýsingar með tölvupósti eða komið í heimsókn.
Óska eftir frekari upplýsingum