HAFÐU SAMBAND

Með eftirfarandi hætti  getur þú fengið samband við Zenter starfsmann sem aðstoðar þig og svarar þínum spurningum. Starfsmenn eru til þjónustu reiðubúnir á milli 9:00 og 17:00 alla daga. 

Sýndaraðstoð

Hægt er að fá samband við starfsmann sem deilir skjánum sínum með þér. Þú verður ekki í upptöku. Þessi leið gefur ítarlegri aðstoð heldur en munnleg samskipti. Fáðu samband hér

Facebook netspjall

Hægt er að hafa samband við okkur í skilaboðum á Facebook síðu Zenter hér. Ef þig langar að hefja spjall samstundis þá getur þú hafið það hér

Netspjall

Við bjóðum viðskiptavinum okkar að tengjast netspjalli á þeirra aðgangi í kerfinu. Skráðu þig inn í kerfið hér og byrjaðu að spjalla. 

Símtal

Hringdu í okkur í síma 511 - 3900 og þú færð samband við lausan starfsmann. 

Þú getur einnig haft samband við einstaka starfsmann í gegnum upplýsingarnar sem finna má hér