FYRIRLESTUR Á AKUREYRI

Mánudaginn 23.maí 2022 verður Zenter á Akureyri með kynningu fyrir framsækin fyrirtæki sem vilja gera enn betur. Vinnustofan er hugsuð til þess að hjálpa þínu fyrirtæki að finna nýja viðskiptavini og varðveita núverandi viðskiptavini enn betur.

Okkur langar að sjá þig ásamt einum gesti! 

 

Meðal þess sem við förum yfir á vinnustofunni er: 

  • Hvernig finnum við nýja viðskiptavini? 

  • Hvernig varðveitum við betur núverandi viðskiptavini? 

  • Móttaka nýrra viðskiptavina 

  • Markhópagreiningar

  • NPS aðferðafræðin 

  • Kynning á CRM 

 

Smelltu á hnappinn hér að neðan til að skoða tímasetningar.

Fundinn halda Bjarki Pétursson og Árdís Elfa Óskarsdóttir. 

bjarki

Frá árinu 1989 hefur Bjarki starfað við ýmis markaðs og sölustörf hjá fyrirtækjum eins og Ölgerðinni, Íslandsbanka, Högum og Símanum.. 

Árdís Elfa Óskarsdóttir.heic

Árdís er markaðsfræðingur að mennt sem hóf störf hjá Zenter árið 2021. Auk starfa sinna hjá Zenter hefur hún sinnt markaðsstörfum í frumkvöðlafyrirtækjum og sem verktaki.