SJÁLFBÆRNISTEFNA

Zenter leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins. Leitast er við að taka mið af sjálfbærni, vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og fylgja lagalegum kröfum á því sviði. Leitast Zenter þannig við að vera leiðandi á sviði sjálfbærrar þróunar og hreyfiafl til góðra verka í samfélaginu.