top of page

KANNANIR

Að sækja endurgjöf eftir sölu er lykilforsenda árangurs. Það eykur varðveislu viðskiptavina og hjálpar stjórnendum að bæta upplifun viðskiptavina og alla ferla við sölu. Endurgjöf er algjört lykilatriði við að byggja upp samkeppnisforskot á markaði. 

Að kalla eftir endurgjöf eftir að hafa selt vöru eða þjónustu er því miður ekki algengt á Íslandi og er í raun umhugsunarefni hve fáir sölu- og markaðsstjórar spyrja viðskiptavini sína þessarar mikilvægu spurningu: „Hvernig likaði þér varan/þjónustan?“

Zenter kerfið býður uppá fjölbreyttar tegundir af könnunum og má þar til dæmis nefna NPS kannanir og svokallaðar hnappakannanir sem hafa verið afar vinsælar undanfarin ár hjá notendum Zenter.

Screenshot 2022-01-15 at 19.19.19.png
bottom of page